Jarğvegsrof á Íslandi

ROF Í SİSLUM

Náttúrufar í sıslum landsins er meğ misjöfn-um hætti. Sumar hverjar eru nánast algrónar en ağrar einkennast af háum fjöllum og illa grónum öræfum. Land er einnig oftast mjög mismunandi innan hverrar sıslu. Şví ber ağ túlka meğaltöl fyrir rof í sıslum landsins meğ nokkurri varúğ.
Viğ höfum valiğ hér şá leiğ ağ birta í töflu upplısingar um rof í öllum sıslum. Annars vegar er umfang rofs sınt í km
2, en hins vegar eru samandregnar upplısingar um hlutdeild rofeinkunna (%). Bæjarfélög voru ekki tekin meğ í şessa samantekt.
Eins og taflan ber meğ sér eru sıslurnar misstórar eğa frá 664 km
2 og upp í 11 134 km2 ağ stærğ samkvæmt gagnagrunni RALA og LR og eru şá jöklar ekki taldir meğ.
Í nokkrum sıslum eru şau svæği şar sem rof telst mikiğ (rofeinkunnir 4 og 5) innan viğ 50 km
2: í Kjósarsıslu, Dalasıslu, Barğa-strandarsıslum, Strandasıslu og Vestur- Húnavatnssıslu. Í şremur sıslum er meira en 1000 km2 meğ rofeinkunn 5: S-Şingeyjarsısla, Vestur-Skaftafellssısla og Rangárvallasısla. Şessar sıslur gjalda mest nálægğar viğ jökla og eldvirkni. Şegar á heildina er litiğ eru slæm rofsvæği (rofeinkunnir 4 og 5) hlutfallslega lítil á Vesturlandi, Vestfjörğum og Norğvestur-landi. Şó er Mırasısla undanskilin, enda á hún land ağ sendnum svæğum norğan og vestan Langjökuls og umhverfis Eiríksjökul. Frá Suğur-Şingeyjarsıslu og suğur um til Árnessıslu, ağ Suğur-Múlasıslu undanskil-inni, er land sem hlıtur rofeinkunn 4 og 5 meira en 900 km2. Suğur-Şingeyjarsısla sker sig nokkuğ úr, meğ um 4500 km2 lands í rofflokkum 4 og 5.
Şağ skal ítrekağ ağ fjalllendi, ş.e. hæstu fjöll, er undanskiliğ í hlufallsútreikningum í töflu, en şağ er mjög víğlent í Skagafirği, Eyjafirği og Norğur-Múlasıslu. Şağ sem telst fjalllendi í şessari úttekt stendur şağ hátt ağ şağ er almennt ekki taliğ nıtanlegt til beitar og ætti ağ şví leyti ağ flokkast meğ şví landi sem fær rofeinkunn 4 eğa 5.
Eins og sjá má af töflu eru í allmörgum sıslum svæği meğ rofeinkunn 4 og 5 innan viğ 5% lands, sem telja verğur mjög viğunandi ástand. Şessar sıslur eru allar á Vesturlandi, Vestfjörğum og Norğvestur-landi. Vestur-Húnavatnssısla er í sérflokki er varğar jarğvegsrof. Lítiğ rof (0+1+2) er á um 94% landsins, en innan viğ 1% fær rofeinkunn 4 og 5. Nokkrar sıslur ná şví ağ vera meğ um eğa yfir 70% lands í rofflokkum 0+1+2 og eru şær allar á vesturhluta landsins.
Şar sem ástand lands í hverri sıslu er afar breytilegt er óvarlegt ağ draga einhlítar álykt-anir af jarğvegsrofi sem gildir um sıslurnar í heild.

Jarğvegsrof í sıslum landsins
  ---------------------------------- km2 ------------------ --------------------%-------------------
Sısla Heildarst. 0 1 2 3 4 5 Fjöll 0+1+2 3 4+5 Auğn, fjöll
Kjósarsısla 664 70 36 315 167 31 2 37 68 28 5 20
Gullbringusısla 1216 152 379 416 176 57 13 8 79 15 6 15
Borgarfjarğarsısla 1786 157 132 664 533 120 34 110 58 31 9 34
Mırasısla 3092 477 443 1174 583 123 171 71 70 18 10 25
Snæfellsnessısla 2163 302 385 695 412 94 29 229 72 21 6 23
Dalasısla 2078 132 125 1191 557 39 0 22 71 27 2 20
A-Barğastrandarsısla 1074 40 61 449 359 14 0 149 60 47 1 43
V-Barğastrandarsısla 1519 38 60 433 693 21 11 254 42 56 3 64
V-Ísafjarğarsısla 1221 31 28 253 451 114 21 320 35 48 15 65
N-Ísafjarğarsısla 1958 26 87 432 656 49 8 692 43 54 5 63
Strandasısla 3465 59 82 1941 816 16 0 540 71 30 1 30
V-Húnavatnssısla 2663 155 518 1640 136 20 24 100 93 6 2 8
A-Húnavatnssısla 4295 114 253 2058 1316 239 2 225 61 33 6 28
Skagafjarğarsısla 5040 283 203 1338 1817 350 0 995 46 42 9 46
Eyjafjarğarsısla 4089 241 52 691 1403 715 4 972 32 42 23 63
S-Şingeyjarsısla 11134 531 661 1153 3428 2853 1685 717 23 33 44 69
N-Şingeyjarsısla 5393 208 505 2014 1216 590 360 390 56 25 19 34
N-Múlasısla 10568 222 892 3830 2180 1647 491 1119 53 24 23 42
S-Múlasısla 3970 163 183 1239 1325 219 28 761 50 42 8 38
A-Skaftafellssısla 3041 93 188 374 727 267 877 373 26 31 45 76
V-Skaftafellssısla 5663 242 593 1407 895 538 1602 303 42 17 41 55
Rangárvallasısla 7365 274 880 820 1662 1790 1094 510 30 26 44 67
Árnessısla 7932 436 611 2508 2350 989 271 464 50 32 18 39

Uppfært 13 May 2002 af EG
©Höfundaréttur Ólafur Arnalds, Rannsóknastofnun landbúnağarins og Landgræğsla ríkisins